Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 28.8.2010 / Int.Show HRFÍ
KimBangsi

Á alþjóðlegu sýningu HRFÍ 28 ágúst, hjá dómaranum Jean Lenning frá Bretlandi varð Bangsi, Perluskins Do Ya Feel Lucky í fyrsta sæti í ungliðaflokki og endaði sem annar besti rakki tegundar með sitt fyrsta meistarastig!

Kim, Spovens Scoore Keeper varð 3 í ungliðaflokki og endaði sem 5 besti rakki tegunda á sinni fyrstu sýningu!
Úlli, Perluskins Everyone´s Fantasy var 4 í ungliðaflokki með excellent.

Og síðast en ekki síðst var ISCh Perluskins Casper Dino, Besti hundur tegundar og fékk sitt síðasta CACIB til alþjóðlegs meistaratitils!

At the int.Show 28 august, under the judge Jean Lenning, UK, Perluskins Do Ya Feel Lucky Bangsi, was in .place in strong juniorclass and ended up 2nd best male with hist first CC.

Kim, Spovens Scoore Keeper was no 3 in juniorclass and ended up 5th best male at his first show.
Úlli, Perluskins Everyone´s Fantasy was no 4 in juniorclass with excellent

Last but not least, ISCh Perluskins Casper Dino the Chihuahua was BOB with his last CACIB

Allir hvolparnir komnir með heimili 6.8.2010
Hvolparnir hafa allir fengið góð heimili! Við óskum nýjum eigendum til hamingju með krílin!


The puppies have all got new homes!Got - Litters 12.7.2010
Undir Got/Litters hér á síðunni geturu nú séð myndir af öllum hundunum sem bera Perluskins ræktunarnafnið
Under Got/Litters can you now see pictures of all Perluskins breed dogs.
Hvolparnir - Our puppies
27.6.2010

Hvolpaskottin 5 stækka og dafna og eru 5 vikna. Þetta eru Nóel, Gitta, Rúrí, Ída og Irma

Puppies are getting bigger and stronger and are now 6 weeks old. These are boy Nóel, and his sisters Gitta, Ruri, Ida & Irma.

Augnskoðun - Eye check 9.6.2010
Við fórum með Kim, Lottu, Nínu og Lenna í augnkoðun um helgina og reyndust þau öll frí af augnsjúkdómum.
Winnig fór Perluskins Tom Cruise sem reyndist einnig frír
Kim, Nina, Lotta, Lenni (Perluskins All I Need Is You) and Cruze (Perluskins Tom Cruise) are all free of
Eye diseases.
Show Time!
9.6.2010

Opin Shih Tzu sýning - Open Shih Tzu Show 3.6.2010 Judge Annukka Paloheimo, Finland. 35 entries

- Perluskins Endlessly Devoted (Monza) Best junior and ended up BOS. 11 months old promising girl!
Owner: Rúna Kærnested Óladóttir.

- Perluskins Do Ya Feel Lucky (Bangsi) Best junior male and secont best male, young stylish boy!
Owner Úrsúla Linda Jónasdóttir.
Perluskins Everyone´s Fantasy (Úlli) 3.place in junior class, Sweet, naughty boy!
Owner: Anja Björg Kristinsdóttir
Perluskins Extra faithful (Hekla) 3.place in junior class
Eigandi: Jóhanna Gunnheiðardóttir

- Perluskins Don´t Puss It (Freyja) Secont best Freestyle bitch!
Owner Sigrún Arna Friðriksdóttir

Perluskins Tom Cruise 3.place in open class
Owner: Stella Sif Gísladóttir

Sumarsýning HRFÍ - Nat.show 6.6.2010 Judge Paul Stanton, Sweden.

Perluskins Everyone´s Fantasy (Úlli) Juniorclass winner with CK. Secont best male.
Owner: Anja Björg Kristinsdóttir
- Perluskins Endlessly Devoted (Monza) Juniorclass winner with CK, 3th best bitch
Owner: Rúna Kærnested Óladóttir.

- Perluskins Do Ya Feel Lucky (Bangsi) Excellent. 2 place juniorclass.
Owner Úrsúla Linda Jónasdóttir.
Hvolpar fæddir ! - We have puppies !

6 hvolpar fæddust 15.5.10 undan Rut. Móður og hvolpum heilsast vel og gekk fæðingin gekk einnig prýðis vel. Tíkurnar eru 4 og rakkarnir 2. Litina sjáum við betur þegar þeir verða ögn eldri, en virðist vera gull&hvítir, rauðir&hvítir og svart&hvítir.

Við teljum feðurna vera tvo, þar sem að Kim komst inn til Rutar, þegar búið var að para hana við Lassa. En það verður kannað með DNA greiningu. Meira undir hvolpar.

6 puppies where born 15.5.10 after 'Rut' 4 girls and 2 boys! More under puppies.

Kim & Serena
10.04.10


Kim "Spovens Score Keeper" 1 years old.


Serena "Perluskins Ever So Famous" 9 months

Alþjóðleg sýning 27 febrúar! - Int.show 27th february 2010
Dómari var Espen Engh frá Noregi. 30 hundar skráðir / Judge Espen Engh from Norway. 30 entries

Monza og Úlli

Monza "Perluskisn Endlessly Devoted" Besti Hvolpur tegundar 1 / BOB puppy
Úlli "Perluskins Everyones Fantasy" Besti Hvolpur tegundar 2 / BOS puppy


Serena
(Perluskins Ever So Famous) 2. Besti tíkarhvolpur +heiðursverðlaun / BB-2 puppy + HP
Hekla (Perluskins Extra Faithfull) 3. sæti /3. place
Birta (Perluskins Do You Mind) 4. sæti / 4. place
Freyja (Perluskins Don´t Push It) 5. sæti /
5. place Bangsi (Perluskins Do You Fell Lucky) 2. besti rakkahvolpur + heiðursverðlaun! BM-2 puppy + HP
Marco (Perluskins Ever So Handsome) 4. sæti / 4. place

Engin fullorður hundur í okkar eigu eða frá okkar ræktun var skráður. En Pabbi E gotsins okkar hann Mika varð besti hundur
tegundar og annar í grúbbu! Frábær árangur hjá honum.
No adult from us where showed this time. But the father of our E-litter (Ta Maria Beat The Fantasy) was BOB and BIG-2. Takk fyrir helgina og til hamingju með hvolpana ykkar!
Svipmyndir frá sýningunniAð gefnu tilefni
25.11.09
Langar okkur að birta hér vottorð vegna Max, sem er faðir Shih Tzu gots númer tvö hjá okkur, vegna misskilings/sögusagna
sem hefur verið að ganga. Sjá vottorðNýjar myndir af Kim og Serenu / New pictures
15.11.09
Fleiri myndir í myndasafninu
Kim

Skemmtilegar myndir 26.9.09

Myndasería af Perluskins hvolpunum Úlla, Freyju og Birtu þegar þau hittust á dögunum.Guðrún Jóhannsdóttir +354 555-1224
Webpage:
Anja Björg Kristnsdóttir.